18 replies on “Loksins”

  1. Velkomnar heim litlu skvísur,
    nú verður nóg að gera hjá mömmu ykkar og pabba,
    stanslausir mjaltartímar og endalaus bleyjuskipti!
    Hafið það gott,
    kiss kiss, Þórunn og co

  2. Velkominn heim í kotið ykkar. Gaman að sjá litlu krílin í rúminu ykkar.

  3. Velkomin heim litlu prinsessur… hlakka til að heimsækja ykkur í vikunni..:)

  4. Til hamingju með að vera öll komin heim.
    Algjört æði.
    Við fáum að kíkja fljótlega á snúllurnar.
    Kær kveðja Bjarney og Jóhanna Elín

  5. Velkomin heim með litlu skotturnar ykkar 🙂
    Gangi ykkur sem allra best
    kveðja Hjördís, Kalli & börn

  6. Æði æði gæði gæði.
    Velkomnar heim elskurnar mínar.
    Ohh, hvað ég trúi að sé mikið stuð í Krókavaðinu núna.
    Hafið það rosa rosa rosa gott og hlakka til að sjá ykkur í vikunni.
    Kv. Sjöfn

  7. jii hvað maður er sætur…
    ég fer að koma fötunum til ykkar…verð bara í bandi aður en ég kem…
    fæ kanski að líta prinsessurnar augum 🙂

    kv
    Tinna Berg

  8. Hæ og til hamingju með stelpurnar. Sá síðuna eftir að Ellý Hrund hafði verið í tölvunni hjá mér um daginn og hef fylgst soldið með síðan. Þær eru rosa flottar. Svo fínar með allt þetta hár. Mínir strákar eru rétt að byrja fá eitthvað hár núna 15 mánaða 🙂 En gangi ykkur rosalega vel með þær. Þetta getur orðið tvöfalt erfiði en Tvöföld ánægja líka 😉
    Kv. Auður Helga

  9. HRIKALEGA eru þær fallegar! Innilega til hamingju bæði tvö!
    Þær hafa augsýnilega englaljóma föður síns 🙂

  10. Vá en gaman að stelpurnar eru komnar heim! Ég var að skoða myndirnar og var gaman að sjá hvað Erla er flott amma og svo stolt. Enn og aftur til hamingju.
    Kær kveðja Hulda Gunna frænka og fjölskylda.

  11. Velkomnar heim og gangi ykkur vel biðjum að heilsa í kotið Anna Magga og co.

  12. innilega tilhamingju að vera komin heim með gellurnar tvær
    eru bara endalaust fallegar 🙂
    hlakka til að hitta ykkur öll í hitting 🙂
    kveðja Lóa úr sundinu

  13. Ohh ekkert smá fallegar, til hamingju með að vera komin heim með skvísurnar:)

  14. til lukku með að vera komnar heim litlu snúllur, kveðja Rúna móðursystir

Comments are closed.