Stórar stelpur

Eða kannski bara þungar ? Málið er alla veganna það að snúllurnar í Krókavaðinu voru vigtaðar í dag. Elín hjúkka kom í heimsókn og að sjálfsögðu hélt hún ekki vatni yfir dömunum, fannst þær orðnar alveg risastórar. Aftur að vigtuninni: Þórunn Elísa, mathákur með meiru er slétt 5000gr. samkvæmt síðustu mælingum. Freydís Ólöf er ekkert …

Myndir, myndir, myndir!

Vorum að enda við að henda inn alveg helling af myndum. Ný mappa gerð fyrir skírnarmyndirnar og við eigum svo von á einhverjum frá Erlu ömmu. Bætum þeim við þegar þær berast í hús. Tara Dís er meðal fyrirsæta sem pósuðu með tvillingunum einhvern tíman í nóvember en myndir af því er hægt að sjá …