4 mánaða vigtun: Þórunn Elísa 6210 gr. og 63 cm Freydís Ólöf 6040 gr og 62 cm Það eru smá veikindi á gangi á heimilinu ég búin að vera lasinn, allir kvefaðir, stelpurnar báðar með hósta og nú Þórunn komin með hita. Við báðum lækninn um að hlusta hana og kíkja í eyrun á henni …
Category Archives: Tvillingarnir
4 mánaða prinsessur.
4 mánuðir er ekki langur tími svo það er ótrúlegt hve mikið getur gerst á þessum tíma. Eins og að lengjast um 12 cm á 3 mánuðum og að tvöfalda fæðingarþyngdina sína ( ekki það að ég myndi vilja tvöfalda þyngd mína á 3 mánuðum). Hlutir sem stelpurnar hafa lært frá því þær fæddust eins …
17 vikna.
Það styttist í 4 mánaða afmælið. Það hefur nú frekar lítið verið á döfinni hjá okkur síðustu dagana. Á þriðjudaginn í síðustu viku fórum við að fylgjast með ungbarnasundi á Reykjalundi en stelpurnar byrja á námskeiði þar 4 mars, leyst okkur bara rosalega vel á og erum við orðin annsi spennt að byrja. Á fimmtudaginn síðasta …
16 vikna
Að hugsa sér hvað tíminn er fljótur að líða. Systurnar eru að verða 4 mánaða eftir 10 daga og maður sér það bara á þroska þeirra. Freydís til dæmis var að reyna að snúa sér yfir á magann á föstudaginn, þær snúa sér orðið af maganum yfir á bakið en hitt á víst ekki að …