Freydís Ólöf og Þórunn Elísa voru í 5 mánaða skoðun í morgun og viti þið hvað, þær eru búnar að þyngjast svo vel að ég ætlaði ekki að trúa því. Það verður því enginn grautur handa þessum dömum fyrr en þær verða 6 mánaða. En skoðunin kom svona út : Freydís Ólöf mælist 65,5 cm …
Category Archives: Tvillingarnir
5 mánaða.
Já vá hvað þær eru orðnar stórar og býð ég spennt að sjá hvaða tölur koma út úr skoðuninni á miðvikudaginn. Það verður gaman að heyra hvað lækninum finnst um þær, hvort þær séu ekki bara að þyngjast vel og hvort við þurfum nokkuð að fara gefa þeim graut strax. Stelpurnar sofa vel á næturnar …
21 vikna skvísur.
Já tíminn líður sko hratt og stelpurnar stækka og stækka. Þær eru að standa sig frábærlega vel í sundinu og eru farnar að stunda köfun. Í þriðja sundtímanum setti Óli sundkennari þær einu sinni í kaf og gekk það rosalega vel, enginn grátur en smá skeifa hjá Freydísi sem fór fljótt af. Í fjórða tímanum …
19 vikna sundprinsessur.
Þær eru svo yndislegar þessar stelpur, orðnar 19 vikna og alltaf að læra eitthvað nýtt. Það nýjasta hjá Freydísi Ólöfu er að puðra, þá setur hún þennan fína stút á munninn og reynir að blása af fullum krafti í gegnum varirnar með tilheyrandi hljóðum og slefi. Það er alveg æðislegt. Hún veltir sér yfir á …