7 mánaða rúsínuskott

Ósköp getur maður verið andlaus. Ég hef verið að draga það að skrifa hérna inn því ég veit ekki hvað ég á að skrifa. Þórunn Elísa og Freydís Ólöf urðu 7 mánaða á miðvikudaginn 21 maí. Þær stækka og stækka og þroskast heilan helling. Núna vilja þær ekki liggja lengur á gólfinu og leika sér …

Síðan síðast…

Það hefur margt gerst síðan ég skrifaði síðast og ætla ég að reyna að muna eitthvað af því og skrifa það hérna niður. Það hefur verið frekar lítið um sundæfingar eftir páskana en það var ekkert sund á föstudaginn langa, svo voru stelpurnar svo kvefaðar að við slepptum tveim tímum eftir páska, mættum svo í …