Jæja stelpurnar hafa náð 10 mánaða aldrinum og blómstra gjörsamlega. Þær fóru í 10 mánaða skoðunina 26. ágúst og kom hún mjög vel út. Þetta voru tölurnar: Þórunn Elísa: 9855 gr og 73,5 cm (höfuðmál 46,1 cm) Freydís Ólöf: 9895 gr og 73,5 cm ( höfuðmál 46,6 cm) Læknirinn var alveg rosalega ánægður með stelpurnar …
Category Archives: Tvillingarnir
Smá fréttir
Datt í hug að skella inn smá fréttum með myndunum sem ég var að koma fyrir í tvillingaalbúminu 2008. Helst í fréttum er það að Þórunn Elísa og Freydís Ólöf eru báðar farnar að skríða, Freydís stendu upp við allt en Þórunn er ennþá að æfa sig og þetta er allt að koma hjá henni. …
8 mánaða.
Stelpurnar okkar eldast víst eins og aðrir og hafa nú náð 8 mánuðum. Í dag fórum við með þær í skoðun og sprautu, þær stækka vel og þyngjast Freydís Ólöf er 9065 gr. 71 cm og höfuðmál 45 cm. Þórunn Elísa er 9085 gr. 71,5 cm og höfuðmál 45 cm. sprautan var gegn heilahimnubólgu. Annars …
Sumarmyndir
Vorum að skutla inn nokkrum myndum. Hérna Hrönn mín nú getur skoðað skvísurnar 🙂