Haldið þið að stelpurnar okkar hafi ekki bara verið að eignast litla frænku. Reyndar vitum við ekki alveg hversu litla, hún var bara að fæðast en Ævar og Ragnheiður voru að eignast litla stelpu núna rétt áðan. Þið sem ekki vitið þá er Ævar bróðir hennar Brynju og Ragnheiður konan hans og þau búa á …
Category Archives: Tvillingarnir
Dagur 4 ;)
Alveg magnað hvað maður er fljótur að komast í þrot með nöfn á bloggunum sínum. Í gær þegar við Brynja mættum eftir 9 – 12 pásuna mætti okkur undarleg sjón: B var í ljósum. Þetta er víst gert til þess að undirbúa börn fyrir síharðnandi samkeppnisumhverfi. Hún á sem sagt að verða “hel-tönuð” þegar hún …
Jæja pæja
Eða pæjur af því að hérna eru þrjár: Gátum ekki staðist þetta skot þegar við fengum að vera með þær báðar úti í gærkvöldi. Tókum fleiri myndir og þær er hægt að finna í albúminu okkar. Annars er það að frétta að snúllunum tveim að þeim fer stöðugt fram bara. A er farin að fá …
Dagur 2
Nóg í fréttum: Endanlegar mælingar á hefðardísunum eru nú í húsi og eru sem hér segir: A Lengd: 49 cm. Þyngd: 2.750 gr B Lengd: 49 cm. Þyngd: 2.895 gr Þetta gerir þær að 11 og 11,5 marka börnum og og geri aðrir betur. B var lögð inn á Vöku í gær. Kom nefnilega í …