Heima

Þá erum við búin að prufa þetta í nokkra daga og því miður föttuðum við ekki hvenær prufutíminn rann út, annars hefðum við sko skilað þeim… Þetta byrjaði vel. Komum heim með dömurnar á mánudags eftirmiðdegi, gáfum þeim og lögðum þær aðeins. Að sjálfsögðu vöknuðu þær til að fá sér smá snarl nokkru seinna og …

Loksins

Þetta er snúllurnar í hjónarúminu hjá mömmu sinni og pabba 🙂 Þær eru sem sagt komnar heim. Ekki alveg hægt að þurrka ánægjuglottið framan úr foreldrunum sem svífa um á bleiku skýi… Alla veganna þangað til að grátur um miðjar nætur byrjar 😉