Fyrsta baðferðin

Í gær, 08.11.2007, var merkisdagur. Þá fóru stelpurnar okkar í fyrsta skipti í bað. Okkur fannst þetta græna á þeim orðið svolítið mikið þannig að við spurðum lækninn sem var að tékka á fætinum á A hvað þetta græna væri. “Þetta er mosi” sagði læknirinn og ráðlagði okkur að baða þær hið snarasta. Kannski aðeins …