22.vika = vika 21+0- 6 dagar Þú Hormónarnir ráða enn ríkjum í líkama þínum Þú getur fengið æðasprungur í andlit og á lærin. Ef nábítur og brjóstsviði er vandamál, forðastu þá kryddaðan mat, borðaðu oft og lítið í einu og ekki fara södd í rúmið. Vörtubaugurinn í kring um geirvörturnar er nú orðinn stærri og …
Category Archives: Ljósmóðir.is segir
Hálfnuð og kannski meira en það.
21. vika = vika 20+0- 6 dagar Þú Legið nær nú upp fyrir nafla og lengdin milli lífbeins og hæð legbotns er um 23-24 sm. Kviðurinn stækkar dag frá degi vegna hinna hratt vaxandi tvíbura og það getur valdið kláða í húðina á maganum. Nábítur og brjóstsviði er eðlilegur og margar byrja að hrjóta vegna …
Komnar 19 vikur
Þá vilja þau á ljósmóðir.is meina að svona eigi hlutirnir að vera. 20. vika = vika 19+0- 6 dagar Þú Þú ert nú meira en hálfnuð með meðgönguna þar sem fæstar tvíburameðgöngur ná fullum 40 vikum, vegna þess að flestar tvíburamæður fæða 2-3 vikum fyrir áætlaðan fæðingardag. Þú hefur örugglega þyngst um 7-10 kíló og …