26. vika = vika 25+0- 6 dagar Þú Hjartað í þér hefur stækkað og getur nú dælt 30% meira blóði sem þú hefur fengið á meðgöngunni. Legið er á stærð við stórt grasker og þú stækkar ört í augnablikinu. Þetta getur valdið húðsliti og það verður þú að taka sem upplifun þar sem þú getur …
Category Archives: Ljósmóðir.is segir
24 vikur
25.vika = vika 24+0- 6 dagar Þú Líkami þinn og hormónar undirbúa sig nú fyrir fæðinguna. Hjá sumum konum lekur broddmjólk úr brjóstunum seinni hluta meðgöngunnar en aðrar geta ekki kreist einn dropa úr brjóstunum. Hvorutveggja er eðlilegt og hefur ekkert forspárgildi um hæfni þína til að gefa brjóst. Helst lekur úr brjóstunum þegar þú …
23 vikur og við á leið í sumarbústað.
Það er föstudagur og við litla fjölskyldan í Krókavaðinu erum á leið í sumarbústað á Kirkjubæjarklaustri með familíunni minni(Brynju). Þau á Ljósmóðir.is vilja meina að ég eigi að vera orðin ansi þung á mér núna en mér finnst ég svo létt á mér nema kannski á kvöldin því þá er ég eins og afvelta belja …
22 vikur.
6 júlí voru komnar 22 vikur og þá á þetta að vera eitthvað í þessa áttina. 23. vika =vika 22+0- 6 dagar. Þú Þú hefur nú líklega þyngst um 8-11 kíló sem deilast á blóð, vökva og tvö börn. Ef þú stendur mikið færðu bjúg á fæturna vegna þess að legið situr sem tappi …