30. vika = vika 29+0- 6 dagar Þú Þú stækkar enn og hefur nú þyngst um 11-14 kíló, kannski meira, kannski minna. Sumar tvíburamæður fæða tvö stór börn þrátt fyrir að hafa einungis þyngst um 7 kíló á meðgöngunni. Aðrar þyngjast um 25 kíló og fæða tvö lítil börn. Þyngdaraukning þín er ekki endilega í …
Category Archives: Ljósmóðir.is segir
28 vikur
29. vika = vika 28+0- 6 dagar Þú Börnin þrýsta nú enn meira á þindina, lifur, maga, þvagblöðru og þarma. Legbotninn er nú fimm fingurbreiddir undir bringspölunum og kannski skelfir þyngdin þig og að enn séu 8 – 10 vikur eftir af meðgöngunni. Gættu að mataræðinu, það er aldrei of seint að breyta næringarvenjum. Ef …
27 vikur
28. vika = vika 27+0- 6 dagar Þú Nú eru þrír mánuðir í áætlaðan fæðingardag og í næstu viku ertu komin á síðasta þriðjung meðgöngunnar. Hafir þú ekki gefið vinnuveitanda þínum upp áætlaðan fæðingardag, á hann rétt á því nú. Þú getur fengið skriflega staðfestingu á áætluðum fæðingardegi hjá ljósmóðurinni þinni. Tvíburarnir Börnin eru nú …
26 vikur
27. vika = vika 26+0- 6 dagar Þú Þú hefur nú líklega þyngst um 10-13 kíló og þyngist hratt fram að 36. viku en lítið eftir það. Brjóstin hafa stækkað um eitt skálarnúmer. Passaðu bakið á þér því þegar bumban stækkar svona mikið, breytist þyngdarpunktur þinn þannig að þú átt á hættu að fetta þig …