34. vika = 33+0-6 dagar Þú Legið nær nú alveg upp undir bringspalir. Konur sem ganga með eitt barn, léttir þegar barnið fer niður í grindina en þann kost hefur þú ekki þar sem þú gengur með tvíbura. Þó svo að annað barnið gangi niður í grindina, þrýstir hitt upp undir brjóstkassann og þyngd beggja …
Category Archives: Ljósmóðir.is segir
32 vikur
33. vika = vika 32+0- 6 dagar Þú Þú getur haft hið undarlegasta útlit uppistandandi. Sumar tvíburamæður bera börnin hvort í sinni hlið og því næstum virst auðveldara að hoppa yfir þær en reyna að komast fram hjá þeim. Aðrar tvíburamæður bera börnin hvort fyrir framan annað þannig að bumban stendur næstum metra út í …
31 viku
32. vika = vika 31+0- 6 dagar Þú 12-16 kílóa þyngdaraukning er eðlileg á þessum tímapunkti. Ef þú ert í efri mörkunum upplifir þú þig kannski eins og flóðhest og það getur farið að reynast erfitt að komast fram úr rúminu eða binda skóreimarnar hjálparlaust. Ef þig klæjar í bumbuna þá skaltu forðast að klóra …
30 vikur
31. vika = vika 30+0- 6 dagar Þú Þú ert nú orðin nokkuð sliguð. Allt gengur hægar fyrir sig og þú ert móð þrátt fyrir að lungnarúmmál þitt hafi aukist um 50%. En þó svo að þú eigir erfitt með að draga andann nægilega djúpt, fá börnin nægt súrefni.Þú hefur örugglega þörf fyrir mörg hvíldarhlé …