38. vika = 37+0-6 dagar Þú Líkami þinn er líka örugglega að verða tilbúinn í fæðingu og eins og margar aðrar tvíburamæður muntu sjálfsagt verða fegin því að fæðingardagurinn nálgast. Leghálsinn er oft orðinn mjúkur á þessu tímabili og hefur jafnvel opnað sig aðeins. Þú ert kannski aum í grindinni og getur átt erfitt með …
Category Archives: Ljósmóðir.is segir
36 vikur
37.vika = 36+0-6 dagar Þú Nú þyngist þú ekki mikið meira en þessi 18-24 kíló sem þú hefur þyngst um nú þegar, þó svo börnin haldi áfram að þyngjast. Sextán til átján kíló eru eðlilegur hluti meðgöngunnar. Í lok meðgöngunnar getur þú reiknað með að börnin vegi 2,5-3,5 kg, legvatn um 2 kg, fylgja/fylgjur um …
35 vikur
36. vika = 35+0-6 dagar Þú Síðustu vikur meðgöngunnar finnur þú kannski dofa í fingrunum öðru hvoru. Það er vegna þess að þú hefur meiri vökva í líkamanum. Dofinn er óþægilegur en ekki hættulegur og er vegna þess að vökvinn þrengir að taugum í úlnliðnum. Oftast eru þessi óþægindi mest á morgnanna en líða hjá …
34 vikur
35. vika = 34+0-6 dagar Þú Þú hefur nú vafalaust þyngst um 13-18 kíló, kannski meira og ert orðin mjög þung á þér. Handleggirnir eru nú brátt of stuttir til alls og bumban er fyrir. Allt tekur lengri tíma og þú getur verið klaufsk, missir og veltir hlutum, m.a. vegna þess að þú misreiknar fjarlægðir. …