Eða ætti maður kannski að segja foreldraskoðun hehe þar sem að Gunnar var skoðaður líka. Hún Sveina athugaði blóðþrýstinginn hjá honum sem er of hár og skipaði honum í alsherjar tékk. Hún vill fá að sjá niðurstöðurnar í næstu skoðun, takk fyrir takk. Annars kom allt vel út í skoðuninni í dag, hjartslátturinn heyrðist hátt …
Category Archives: Mæðraskoðun
24 vikur
25.vika = vika 24+0- 6 dagar Þú Líkami þinn og hormónar undirbúa sig nú fyrir fæðinguna. Hjá sumum konum lekur broddmjólk úr brjóstunum seinni hluta meðgöngunnar en aðrar geta ekki kreist einn dropa úr brjóstunum. Hvorutveggja er eðlilegt og hefur ekkert forspárgildi um hæfni þína til að gefa brjóst. Helst lekur úr brjóstunum þegar þú …
20 vikna sónar
Í gær 27 júní fórum við í sónar og mæðraskoðun. Mamma (Ellý amma) fékk að koma með í þetta skiptið og hagaði hún sér rosalega vel. hihi Við byrjuðum á sónarnum og þar kom allt vel út. Það er svo gaman að fá að sjá þessi börn að ég fæ tár í augun af gleði …
16 vikna skoðun
Já tíminn er ekkert smá fljótur að líða! Það verða komnar 17 vikur á morgun, föstudaginn 1 júní, en við fórum í mæðraskoðun og sónar í gær. Erla amma kom með til að fá að sjá krílin. Við byrjuðum á mæðraskoðuninni og þar var allt gott sem kom í ljós. Við fengum að hlusta á …