24 vikur

25.vika = vika 24+0- 6 dagar Þú Líkami þinn og hormónar undirbúa sig nú fyrir fæðinguna. Hjá sumum konum lekur broddmjólk úr brjóstunum seinni hluta meðgöngunnar en aðrar geta ekki kreist einn dropa úr brjóstunum. Hvorutveggja er eðlilegt og hefur ekkert forspárgildi um hæfni þína til að gefa brjóst. Helst lekur úr brjóstunum þegar þú …