Já já aldrei þessu vant þá fórum við í skoðun í morgun. Mættum hjá Sveinu klukkan 10:30 og þá var byrjað á því að athuga pissið mitt ( þessar ljósmæður hafa mikin áhuga á pissinu hjá manni hehe) og það kom bara vel, út ekkert auka þar. Svo var ég látin stíga á vigtina en við …
Category Archives: Mæðraskoðun
36 vikur + 3 dagar
Nú held ég bara að ég láti flytja lögheimilið mitt á Landspítalan. Var í mæðraskoðun í morgun og blóðþrýstingurinn mældist of hár eða 150/105 sem er ekki gott. Þess vegna á ég að fara í mónitor á morgun og svo aftur á miðvikudag eða fimmtudag og svo aftur í mæðraskoðun á föstudaginn. Eins og ég …
36 vikna skoðun
Við vorum að koma úr skoðun og sónar. Byrjuðum á því að fara í skoðun til Sveinu og það var tékkað á þessu vanalega, eggjahvítu í þvagi, blóðþrýstingnum og hjartslátturinn hlustaður hjá tvíburunum. Það er smá eggjahvíta í þvaginu og hjartslátturinn var fínn hjá börnunum en blóðþrýstingurinn er ekki nógu góður hjá mér. Hann mældist …
35 viku skoðun
Enn ein skoðunin að baki og flest kom vel út. Blóðþrýstingurinn hefur hækkað aðeins eða úr 140/80 í síðustu viku upp í 135/90 í dag. Hjartslátturinn hjá tvíburunum góður og ekkert vesen. A er ekki búin að skorða sig en þeir eru báðir í höfuðstöðu ennþá. Á morgun á ég svo að mæta í mónitor og …