Í gær 27 júní fórum við í sónar og mæðraskoðun. Mamma (Ellý amma) fékk að koma með í þetta skiptið og hagaði hún sér rosalega vel. hihi Við byrjuðum á sónarnum og þar kom allt vel út. Það er svo gaman að fá að sjá þessi börn að ég fæ tár í augun af gleði …
Category Archives: Sónar
16 vikna skoðun
Já tíminn er ekkert smá fljótur að líða! Það verða komnar 17 vikur á morgun, föstudaginn 1 júní, en við fórum í mæðraskoðun og sónar í gær. Erla amma kom með til að fá að sjá krílin. Við byrjuðum á mæðraskoðuninni og þar var allt gott sem kom í ljós. Við fengum að hlusta á …
Sónarferðir
Það hefur verið nóg að gera í sónarskoðunum hjá okkur hjónum og erum við ekkert að kvarta neitt. Fyrsti sónarinn hjá okkur var 15 mars´07 sem er kallað snemmsónar en þá fengum við að sjá smá baun sem var nú ekki stærri en 11,5mm í heild sinni, og var það þá bara belgurinn utanum fóstrið …